Lýsing
Teip sem er sérstaklega hannað fyrir bindingar. Það festist aðeins við sjálft sig og rífur því ekki í hár og skilur ekki eftir sig klístur á húðinni. Hentar jafnt byrjendum sem og lengra komnum. Rúllan er 20m. löng og 5cm. breið.
Frí heimsending yfir 14.995 Kr.
Teip sem er sérstaklega hannað fyrir bindingar.
1.495kr.
1 á lager
Þyngd | 0 ,160 kg |
---|