Frí heimsending yfir 14.995 Kr.

Search
Close this search box.

Earthly Body – Hemp Nuddolía Lavender

Lavender Nuddolía frá Earthly Body.

3.995kr.

1 á lager

Lýsing

Óhætt er að mæla með Nuddolíunum frá Eathly Body. Næringarík formúlan sogast inn í húðina, nærir hana og gefur raka án þess að skilja eftir fituleifar. Sæt möndluolían er mýkjandi og „vökvar“ húðina“ og gefur henni æskuljóma. Hampfræolían hefur mikið magn af Omega 3 og inniheldur 6 nauðsynlegar fitusýrur sem næra og vernda húðina. Apríkósukjarnaolían er létt, náttúruleg olía sem er rík af nauðsynlegum fitusýrum og andoxunarefnum. Rósmarín laufolían er rík af öflugum andoxunarefnum og hjálpar til við að slétta fínar línur og hrukkur. 237ml./8oz.