Lýsing
Mini Marvels vörurnar hafa fengið frábæra dóma um allan heim og er hönnun og gæði þeirra í hæsta gæðaflokki hvort sem um ræðir umbúðirnar eða vöruna sjálfa. Fullkomin gjöf fyrir ástina þína.
Tungan er auðveld í notkun en hún er með mjóum titrandi tungubrodd sem leyfir þér að miða á nákvæman punkt. Tungan er með 10 mismunandi stillingum, er með ferðalás til að koma í veg fyrir vandræðaleg augnablik á flugvellinum og þolir vatn. Mótorinn er sterkbyggður og hefur fengið frábæra dóma bæði fyrir kraft sem og endingu. Hver hleðsla gefur þér um 240 mínútna notkun með lágum titring eða um 40 mínútur á hæsta titring. Tekur tvo og hálfan tíma að full hlaða tækið með usb snúru. (Snúra fylgir) Flottur titrari sem AMINA mælir með.