Lýsing
Union suit úr 53% pólýester, 44% bómull og 3% spandex sem tryggir að efnið liggi þétt að líkamanum en gefur á sama tíma góða teygju. Nikkel smellur sem ná niður að framan og upp fyrir rass að aftan.
Þvoist aðeins á volgu, notið aðeins þurrkara sem býður upp á þurrkun á lágum hita. Notið engin efni sem innihalda klór.
Stærðatafla
Size |
Chest (cm) |
Inseam (cm) |
Chest (in) |
Inseam (in) |
|---|---|---|---|---|
S |
91.4 |
74.9 |
36 |
29.5 |
M |
96.5 |
76.2 |
38 |
30 |
L |
101.6 |
77.5 |
40 |
30.5 |





